5 vikna byrjendanámskeið fyrir konur
Hvar: Ljósheimum, Borgartúni 3
Hvenær: Þriðjudögum 16:30 - 18:00
Námskeiðin:
8. september - 13. október
20. október - 24. nóvember
1. desember - 22. desember (4 vikur)
Verð 18.000
Hormónajóga og Qigong
Hvar: Ljósheimum, Borgartúni 3
Hvenær: Mánudögum 18:30 - 20:00
Lokað námskeið fyrir konur og karla. Hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum
Hér er farið í bæði grunn- og framhaldsæfingar í hormónajóga og gerðar nærandi og orkugefandi Qigongæfingar, streitulosandi æfingar og góð slökun í lokin
Hefst 7. september og lýkur 21. desember
Verð 35.000
Qigong fyrir konur
Hvar: Tveir heimar, Suðurhlíð 35
Hvenær: Fimmtudagar 17:30 - 18:30. Hefst 3. september.
Um er að ræða kraftmiklar en ljúfar og tignarlegar æfingar fyrir konur sem vilja styrkja sig líkamlega, andlega og tilfinningalega og taka virkari ábyrgð á eigin heilsu og líðan. Æfingarnar draga úr streitu, næra líkama og sál og
geta brotið upp gömul munstur.
Skráning á 2heimar@2heimar.is eða í síma 822-2990
Allar nánari upplýsingar hjá Rakel Fleckenstein Björnsdóttur, hormónajógakennara og Qigong leiðbeinanda í síma 861-2706
Stéttarfélög veita styrki vegna námskeiðanna