mán., 06. sep. | Á Zoom og þú ert í örygginu heima

Hormónajóga - 21 dags upprifjunarnámskeið!

Þetta er tækifærið til að festa hormónajógaæfingaröðina í rútínunni þinni og læra meira sem kemur hormónabúskapnum vel?
Hormónajóga -  21 dags upprifjunarnámskeið!

Time & Location

06. sep., 17:30 – 27. sep., 07:00
Á Zoom og þú ert í örygginu heima

About the Event

Á námskeiðinu rifjum við upp æfingaröðina í hormónajóga, festum hana vel í minninu, gerum allar aukaæfingarnar í bókinni sem og streitulosandi æfingarnar, lærum nærandi og tignarlegar Qigongæfingar fyrir hormónastarfsemina og yin yoga æfingaröð sem er einnig hönnuð fyrir hormónabúskapinn. 

Námskeiðið hefst 6. september og stendur í 21 dag, en það er tíminn sem það tekur okkur að koma æfingaröðinni upp í rútínu.

Kennt er fjórum vinnum í viku, 2 seinnipartstímar (mán og mið 17:30) og 2 morguntímar (þri og fim 07:00). Tímarnir eru allir teknir upp og aðgengilegir í 3 daga eftir hverja upptöku. 

Kennari er Rakel Fleckenstein Björnsdóttir, jóga- og Qigongkennari.

Verð: 28.000. Innifalið er einn einstaklingstími fyrir hvern þátttakanda og lokaður Facebókarhópur þar sem hægt er að miðla upplýsingum. Flest stéttarfélög styðja heilsueflingu.

Skráning á viðburðinum á www.hormonajoga.is eða á yoganatura@simnet.is

Nánari upplýsingar veitir Rakel í síma 861-2706.

Share This Event